top of page
Byggingalausnir

Vörurnar okkar
Um okkur
Við erum framsækið og metnaðarfullt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að flytja inn hágæða glugga, klæðningar og aðrar spennandi byggingarvörur til Íslands.
Okkar markmið er að kynna sjálfbærar og nýjar lausnir sem lyfta arkitektúr og byggingum upp á næsta stig.
Við leggjum mikla áherslu á gæði og sjálfbærni og vinnum náið með arkitektum og verktökum til að tryggja hágæða árangur í hverju verkefni.
Sem ungt drífandi fyrirtæki höfum við mikla ástríðu fyrir því að móta framtíð byggingarefna á Íslandi með vörum sem sameina frammistöðu og umhverfisvænar lausnir.
Leyfðu okkur að hjálpa þér að byggja framtíð sem er bæði falleg og sjálfbær!




bottom of page